Stilla yfirlitsglugga
Til þess að stilla yfirlitsglugga.
Opnið viðkomandi lista. Hægri smellið með músinni á einhverja dálkafyrirsögn og veljið stilla dálka.
Þá opnast sérstilla lista glugginn:
Veljið dálk(a) og smellið á Fjarlægja. Að lokum er ýtt á Í lagi. Jafnframt má kalla fram dálka sem vantar í lista með sömu aðferð nema þá eru þeir valdir úr tiltækir dálkar og ýtt á Bæta við. Svo má staðsetja dálka á réttum stað með tökkunum Flytja upp og Flytja niður.