top of page

Stofna vöru með sniðmáti

Vörusniðmát er aðferð til að fylla út ákveðna reiti og vinnuferli sem tryggir að ekki gleymist að fylla út ákveðna reiti.

Til að byrja er farið í setja upp aðalsniðmát (finna í leitinni).

Hér stofnum við nýtt sniðmát með því að smella á Nýtt.

Helstu svæði í spjaldi:

Dæmi um línur eru:

Athuga að gildin sem eru nefnd sem dæmi hér að ofan þarf að staðfæra að gildum í kerfinu hjá notandanum.

Þegar ný vara er stofnuð (í birgðaspjaldi) þá er ýtt á Nota sniðmát. Þá opnast gluggi með lista yfir mögulegum vörusniðmátum. Rétta sniðmátið er valið og reitir fyllast út skv. Sniðmáti.

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • LinkedIn Social Icon
bottom of page