Virðisaukaskattsuppgjör - Sjálfvirk bókun
DynamicsNAV heldur utan um allar virðisaukaskattsfærslur og er með tvær aðferðir til að skila virðisaukaskatt.
Aðgerðin Reikna og bóka VSK-uppgjör sér um að gera upp vsk. tímabilið og bóka uppgjörsfærslur.
Setja hak í Bóka til þess að bóka uppgjörið. Velja má um að forskoða eða prenta.
Hin aðferðin er að opna skýrsluna VSK-mótreikningsskýrsla
Skýrslan sýnir veltu, innskatt, útskatt og upphæð til greiðslu / inneign.
Þá þarf að bóka VSK. uppgjörsfærslunar í gegnum færslubók.