Birgðageymslur
Kerfið getur haldið utan um lagerstöðu í mismunandi birgðageymslum.
Byrjum á að fara í leit og finna birgðageymslur.
Hér setjum við upp birgðageymslurnar. Hægt er að stofna nýja með aðgerðinni nýtt.
Svæði sem skipta máli eru:
Síðan þarf að tryggja að svæðið birgðageymsla sé virkt í sölukerfi, innkaupakerfi og birgðabókum svo hægt sé að skrá vörur á viðkomandi birgðageymslu.