Afhendingartími (birgðastaða og væntanlegt)
Í birgðaspjaldi eru reitir til þess að tengja vöru við lánardrottin. Þetta flýtir gerð innkaupapantana
Þegar vara er pöntuð hjá lánardrottni þá reikngar kerfið sjálfkrafa væntanlegan afhendingar tíma.
Birgðaspjaldið og etv. birgðalistin sýna þá birgðastöðu, magn í innkaupapöntun og í sölupöntun:
Hægt er að smella á Magn í innk. pöntun til að sjá hvaða pantanir eru væntanlega og hvenær varan er væntanleg í hús