Afhendingartími (birgðastaða og væntanlegt)
Í birgðaspjaldi eru reitir til þess að tengja vöru við lánardrottin. Þetta flýtir gerð innkaupapantana Þegar vara er pöntuð hjá...
Birgðageymslur
Kerfið getur haldið utan um lagerstöðu í mismunandi birgðageymslum. Byrjum á að fara í leit og finna birgðageymslur. Hér setjum við upp...
Virðisaukaskattsuppgjör - Sjálfvirk bókun
DynamicsNAV heldur utan um allar virðisaukaskattsfærslur og er með tvær aðferðir til að skila virðisaukaskatt. Aðgerðin Reikna og bóka...
Afrita skjal
Til að flýta fyrir getur verið þægilegt að afrita annan reikning. Reikningur er stofnaður og viðskiptavinur valin inn. Ýtum á takkan...
Stofna vöru
Undir liðnum vörur og smellt á Nýtt. Helstu svæði í birgðaspjaldi eru: Auðvelda má stofnun vara með notkun á vörusniðmáti.
Stofna nýjan bókhaldslykil
Förum í valliðinn Bókhaldslykill í valmynd. Ýtum svo á Nýtt og þá opnast tómt spjald. Áður en stofnað er þarf að ákveða hvar í...
Leit að kerfishlutum
Kerfishlutar sem eru minna notaðir og etv. ekki í valmynd er hægt að finna með leitinni sem er efst í hægra horni gluggans. Td....
Stofna vöru með sniðmáti
Vörusniðmát er aðferð til að fylla út ákveðna reiti og vinnuferli sem tryggir að ekki gleymist að fylla út ákveðna reiti. Til að byrja er...
Stilla flettiglugga
Allir valreitir með uppflettingu í aðra skrá birta lista fyrir neða reitinn. Þessi listi birtist með því á smella á takkann með ör niður,...
Ítrekunarfærslubók
Til þess að auðvelda skráningu á færslum sem eru ávallt eins, nema hvað að einungis dagsetning og upphæð eru breytileg. Til dæmis...