13.11.2018

Í birgðaspjaldi eru reitir til þess að tengja vöru við lánardrottin.  Þetta flýtir gerð innkaupapantana

Þegar vara er pöntuð hjá lánardrottni þá reikngar kerfið sjálfkrafa væntanlegan afhendingar tíma.


Birgðaspjaldið og etv. birgðalistin sýna þá birgðastöðu, magn í innk...

19.10.2018

Kerfið getur haldið utan um lagerstöðu í mismunandi birgðageymslum.

Byrjum á að fara í leit og finna birgðageymslur.

Hér setjum við upp birgðageymslurnar. Hægt er að stofna nýja með aðgerðinni nýtt.

Svæði sem skipta máli eru:

Síðan þarf að tryggja að svæðið birgðageymsla s...

5.10.2018

DynamicsNAV heldur utan um allar virðisaukaskattsfærslur og er með tvær aðferðir til að skila virðisaukaskatt.

Aðgerðin Reikna og bóka VSK-uppgjör sér um að gera upp vsk. tímabilið og bóka uppgjörsfærslur.

Setja hak í Bóka til þess að bóka uppgjörið. Velja má um að forsk...

29.9.2018

Til að flýta fyrir getur verið þægilegt að afrita annan reikning.  Reikningur er stofnaður og viðskiptavinur valin inn.  Ýtum á takkan Afrita skjal:

Veljum tegund skjals sem á að afrita td. Bókaður reikningur.  Númer fylgiskjals er valið – hægt að velja úr lista.

Að...

7.6.2017

Undir liðnum vörur og smellt á Nýtt.

Helstu svæði í birgðaspjaldi eru:

Auðvelda má stofnun vara með notkun á vörusniðmáti.

23.5.2017

Förum í valliðinn Bókhaldslykill í valmynd.

Ýtum svo á Nýtt og þá opnast tómt spjald.  Áður en stofnað er þarf að ákveða hvar í bókhaldslyklinum viðkomandi lykill á heima þeas. rekstur / efnahagur og síðan finna laust númer.

Helstu svæði sem verða að vera útfyllt eru:

 

8.5.2017

Kerfishlutar sem eru minna notaðir og etv. ekki í valmynd er hægt að finna með leitinni sem er efst í hægra horni gluggans.

Td. Gjaldmiðlar

Síðan eru myndmerki sem auðveldar að aðgreina hlutina.

7.5.2017

Vörusniðmát er aðferð til að fylla út ákveðna reiti og vinnuferli sem tryggir að ekki gleymist að fylla út ákveðna reiti.

Til að byrja er farið í setja upp aðalsniðmát (finna í leitinni).

Hér stofnum við nýtt sniðmát með því að smella á Nýtt.

Helstu svæði í spjaldi:

Dæmi u...

11.4.2017

Allir valreitir með uppflettingu í aðra skrá birta lista fyrir neða reitinn.

Þessi listi birtist með því á smella á takkann með ör niður, ýta á F4 fyrir valmöguleika eða byrja að slá inn gildi, en þá afmarkast listinn sjálfkrafa með því sem slegið er inn.

Sjálfgefinn lei...

5.4.2017

Til þess að auðvelda skráningu á færslum sem eru ávallt eins, nema hvað að einungis dagsetning og upphæð eru breytileg.  Til dæmis uppgjör kreditkortauppgjör með þóknun.  Þá förum við í inngreiðslubók (eða færslubók) og veljum ítrekunarfærslubók.

Helstu reitir...

Please reload

Leita
Please reload

Þessir punktar koma úr handbók DynamicsNAV sem nav.is hefur skrifað. Hægt er að kaupa hana í heild sinni á PDF sniði

Nýlegt

October 19, 2018

September 29, 2018

June 7, 2017

April 11, 2017

Please reload

Safnið
Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • LinkedIn Social Icon

Contact

nav@nav.is

415-8000

Garðatog 7, 210 Garðabær

Follow

©2018 by nav.is