
Stilla flettiglugga
Allir valreitir með uppflettingu í aðra skrá birta lista fyrir neða reitinn. Þessi listi birtist með því á smella á takkann með ör niður, ýta á F4 fyrir valmöguleika eða byrja að slá inn gildi, en þá afmarkast listinn sjálfkrafa með því sem slegið er inn. Sjálfgefinn leitardálkur er alltaf sá fremsti, númer eða tákn. Stundum getur þó verið þægilegra að leita að Heiti. Þá smellir maður á dálkafyrirsögnina Heiti – þá skiptir kerfið um leitar dálk og að lokum má smella á „Gera

Ítrekunarfærslubók
Til þess að auðvelda skráningu á færslum sem eru ávallt eins, nema hvað að einungis dagsetning og upphæð eru breytileg. Til dæmis uppgjör kreditkortauppgjör með þóknun. Þá förum við í inngreiðslubók (eða færslubók) og veljum ítrekunarfærslubók. Helstu reitir í færslubók: Þegar upphæð hefur verið skráð er bókin bókuð með því að smella á Bóka. Hægt er að stofna margar ítrekunarfærslubækur fyrir mismunandi tegundir færslna.

Skrá strikamerki
Til þess að skrá strikamerki á vöru er farið í vörulista eða vöruspjald. Smellum á takkann Millivísanir. Þá opnast gluggi með strikamerki eða millvísanir tengt viðkomandi vöru. Hér má síðan bæta við strikamerki og tengja við mælieiningar. Hægt er að skrá endalausan fjölda af strikamerkja á vöru Þetta flýtir síðan fyrir sölu með því að skjóta beint á strikamerki í sölupöntun. Þetta minnkar einnig villuhættu í sölu