
Stilla valmynd
Til þess að stilla valmyndina. Valmyndin „mitt hlutverk“ sem er sýnileg vinstra meginn. Þessi valmynd er notendatengd og hver notandi getur lagað hana að sínum þörfum. Hægt er að bæta mikið notaða glugga við þessa valmynd með því í viðkomandi glugga Smellt á fyrirsögn gluggans, vista yfirlit sem og staðfest. Þá hefur viðkomandi gluggi verið bættur við valmynd Til þess að fjarlæga hluti úr valmynd. Þá er hægrismellt á vallið í valmynd. Velja Sérstilla yfirlitssvæði, þá opna

Stilla yfirlitsglugga
Til þess að stilla yfirlitsglugga. Opnið viðkomandi lista.
Hægri smellið með músinni á einhverja dálkafyrirsögn og veljið stilla dálka. Þá opnast sérstilla lista glugginn: Veljið dálk(a) og smellið á Fjarlægja. Að lokum er ýtt á Í lagi. Jafnframt má kalla fram dálka sem vantar í lista með sömu aðferð nema þá eru þeir valdir úr tiltækir dálkar og ýtt á Bæta við. Svo má staðsetja dálka á réttum stað með tökkunum Flytja upp og Flytja niður.

Stilla spjaldið
Til þess að stilla sýnilega dálka og flipa í spjaldinu. Opnið viðkomandi spjald. Smellum á aðgerðartakka / Sérstilla / Sérstilla þessa síðu: Þá opnast eftirfarandi gluggi: Þar veljum við Flýtiflipar / Flipi og sérstilla flýtiflipa, þá opnast sérstilla flipa. Þá veljum við reiti sem við viljum ekki nota og smellum á Fjarlægja og að lokum á Í lagi. Þetta má svo endurtaka fyrir alla flipa.

Flýtilyklar
Helstu flýtilyklarnir í DynamicsNAV eru: