
Stofna nýjan bókhaldslykil
Förum í valliðinn Bókhaldslykill í valmynd. Ýtum svo á Nýtt og þá opnast tómt spjald. Áður en stofnað er þarf að ákveða hvar í bókhaldslyklinum viðkomandi lykill á heima þeas. rekstur / efnahagur og síðan finna laust númer. Helstu svæði sem verða að vera útfyllt eru:

Leit að kerfishlutum
Kerfishlutar sem eru minna notaðir og etv. ekki í valmynd er hægt að finna með leitinni sem er efst í hægra horni gluggans. Td. Gjaldmiðlar Síðan eru myndmerki sem auðveldar að aðgreina hlutina.

Stofna vöru með sniðmáti
Vörusniðmát er aðferð til að fylla út ákveðna reiti og vinnuferli sem tryggir að ekki gleymist að fylla út ákveðna reiti. Til að byrja er farið í setja upp aðalsniðmát (finna í leitinni). Hér stofnum við nýtt sniðmát með því að smella á Nýtt. Helstu svæði í spjaldi: Dæmi um línur eru: Athuga að gildin sem eru nefnd sem dæmi hér að ofan þarf að staðfæra að gildum í kerfinu hjá notandanum. Þegar ný vara er stofnuð (í birgðaspjaldi) þá er ýtt á Nota sniðmát. Þá opnast gluggi með