Stofna vöru
Undir liðnum vörur og smellt á Nýtt. Helstu svæði í birgðaspjaldi eru: Auðvelda má stofnun vara með notkun á vörusniðmáti.
Stofna nýjan bókhaldslykil
Förum í valliðinn Bókhaldslykill í valmynd. Ýtum svo á Nýtt og þá opnast tómt spjald. Áður en stofnað er þarf að ákveða hvar í...
Leit að kerfishlutum
Kerfishlutar sem eru minna notaðir og etv. ekki í valmynd er hægt að finna með leitinni sem er efst í hægra horni gluggans. Td....
Stofna vöru með sniðmáti
Vörusniðmát er aðferð til að fylla út ákveðna reiti og vinnuferli sem tryggir að ekki gleymist að fylla út ákveðna reiti. Til að byrja er...
Stilla flettiglugga
Allir valreitir með uppflettingu í aðra skrá birta lista fyrir neða reitinn. Þessi listi birtist með því á smella á takkann með ör niður,...
Ítrekunarfærslubók
Til þess að auðvelda skráningu á færslum sem eru ávallt eins, nema hvað að einungis dagsetning og upphæð eru breytileg. Til dæmis...
Skrá strikamerki
Til þess að skrá strikamerki á vöru er farið í vörulista eða vöruspjald. Smellum á takkann Millivísanir. Þá opnast gluggi með...
Mismunandi sendist-til aðsetur
Hægt er að skrá mismunandi afhendingarstaði viðskiptavinar ef þeir hafa margar skrifstofur osf. Finnum viðskiptamann í lista og smellum á...
Aldursgreind viðskiptamannastaða
Skýrslan aldursgreindar kröfur sýnir, brotið niður á viðskiptamann, aldursgreiningu krafna. Þetta er fín skýrsla til að vinna með í...
Stilla valmynd
Til þess að stilla valmyndina. Valmyndin „mitt hlutverk“ sem er sýnileg vinstra meginn. Þessi valmynd er notendatengd og hver notandi...