Mismunandi sendist-til aðsetur
Hægt er að skrá mismunandi afhendingarstaði viðskiptavinar ef þeir hafa margar skrifstofur osf.
Finnum viðskiptamann í lista og smellum á Sendist-til - Aðsetur:
Smellum á Nýtt og tilgreinum öll heimilisföngin:
Þegar pöntun/reikningur er gerð þá má velja sendist-til úr listanum beint úr reikningsspjaldi.
Heimilisfangið birtist svo á reikningi og auðveldar sendingu á vöru til viðskiptavinar.