Skrá strikamerki
Til þess að skrá strikamerki á vöru er farið í vörulista eða vöruspjald. Smellum á takkann Millivísanir.
Þá opnast gluggi með strikamerki eða millvísanir tengt viðkomandi vöru.
Hér má síðan bæta við strikamerki og tengja við mælieiningar. Hægt er að skrá endalausan fjölda af strikamerkja á vöru
Þetta flýtir síðan fyrir sölu með því að skjóta beint á strikamerki í sölupöntun. Þetta minnkar einnig villuhættu í sölu